ALOHA
MARKAÐSSTOFA

SKÖPUM AUKINN SÝNILEIKA OG SPENNANDI TÆKIFÆRI MEÐ ÞÉR
HÆ | ALOHA
Við bjóðum upp á árangursríka stafræna markaðssetningu og framleiðslu markaðsefnis sem vekur eftirtekt, skapar aukin sýnileika og skemmtileg ný tækifæri á markaði.
OUR CLIENTS ARE EXCEPTIONAL
Springz
Late Bloomer
Safe Data
Marine Org.
ASN Sports
Morton Mobile
Sol Compton
VIÐ ELSKUM
01
AUKINN SÝNILEIKA
Okkar ástríða felst í því að búa til aukinn sýnileika fyrir þau vörumerki sem við vinnum með ásamt því að framleiða og miðla efni sem stuðlar að jákvæðri ímynd og ýtir undir sérstöðu á markaði.
02
EFNISSKÖPUN
Við framleiðum nýtt og spennandi efni í takt við þarfir og aðlögum fyrirfram tilbúið efni að þeim miðlum og stöðum sem notkun efnisins fer fram. Við sérhæfum okkur í textaskrifum, grafískri hönnun, ljósmyndun, kvikmyndun og auglýsingagerð, tónlist, hljóðvinnslu, eftirvinnslu og birtingum.
03
UPPLIFUN
NOTENDA
Það er okkur efst í huga hver upplifun notendans sé af efninu og að hún sé í takt við fyrirliggjandi markmið. Við sjáum um að birta efni til viðeigandi markhópa og hámarka birtingafé með virkri markhópagreiningu og bregðast hratt við notendahegðun.
04
SNJALLAR LAUSNIR
Okkar uppáhald er að búa til snjallar lausnir sem einfalda ferla, auka afkastagetu og mynda aukið hagræði í rekstri. Það er fátt sem er ánægjulegra en að gera meira með minni fyrirhöfn einfaldlega með því að hanna snjallar lausnir til að ná því fram.
05
STEFNUMÓTUN
Við höfum þekkingu og reynslu af stefnumótun fyrirtækja og vinnum náið með okkar viðskiptavinum þegar kemur að því að móta stefnur í markaðsmálum, umhvefismálum, innri markaðs- og samskiptamálum og ímyndarsköpun.
SÉRSNIÐIN ÞJÓNUSTA.

Við hönnum, skrifum texta og sjáum um árangursríkar birtingar á Facebook, Instagram, TikTok og öðrum miðlum sem skila sér í auknum sýnileika og viðskiptum.

LEITARVÉLAR.
Kostaðar leitarniðurstöður og herferðir í formi textaauglýsinga og vefborða á leitarvélum og öðrum miðlum sem koma vefsíðunni þinni ofar í niðurstöðum valinna leitarorða, skapa aukinn sýnileika fyrir vörumerki og auka heimsóknir á þín vefsvæði.

FRAMLEIÐSLA.
Við bjóðum upp á hágæða kvikmyndun, ljósmyndun, hljóðsetningu, tónlist og eftirvinnslu á myndböndum fyrir auglýsingar ásamt kynningar- og markaðssefni.
FRAMLEIÐSLA.

HÖNNUN.
Við elskum allt sem heitir hönnun og bjóðum upp á grafíska hönnun fyrir allar tegundir markaðsefnis, ferska auglýsingahönnun, hljóðhönnun, vefhönnun og hönnun upplifana í hvaða formi sem er.

RÁÐGJÖF & FRAMKVÆMD.
Við bjóðum upp á ráðgjöf og framkvæmd verkefna á öllum sviðum markaðssetningar líkt og ytri og innri markaðsmál, hönnun og þróun vefverslanna og hugbúnaðar, umhverfismál, viðburðir og sýningar svo eitthvað sé nefnt.